Golfnámskeið fyrir unglinga

admin

Þjálfun barna á við um börn 12 ára og yngri og þjálfun unglinga á við einstaklinga á aldrinum 13 ára og til og með 18 ára. Starfið er opið fyrir öll börn og unglinga, stelpur og stráka sem vilja æfa golf.