Tveir íbúafundir um fjármál Borgarbyggðar hafa verið haldnir síðustu daga. Þar hafa sveitarstjórnarmenn, sveitarstjóri og fulltrúi frá KPMG farið yfir ársreikning og „Brúna til framtíðar“ ásamt því að fleira hefur borið á góma. Hér er hægt að nálgast gögn frá þessum fundum. Borgarbyggð Brúin til framtíðar samantekt Íbúafundur í júní