Í vetur stefnum við í Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar á að æfa og flytja atriði úr söngleikjunum „Ávaxtakörfunni“ og „Litlu ljót“ og erum við til í að fá fleiri börn með okkur.
Æfingar eru á þriðjudögum kl. 16-17 og eru áhugasöm börn velkomin á æfingu næsta þriðjudag, 3. september.
Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 433 7190 eða 864 2539.