Vígsla sparkvalla á Bifröst og Hvanneyri

júní 26, 2008
Sparkvellirnir á Bifröst og Hvanneyri verða vígðir formlega á morgun, föstudaginn 27. júní. Athöfnin hefst kl. 14:00 á Bifröst og kl. 16:00 á Hvanneyri. Sjá hér auglýsingu.
 


Share: