Þriðjudaginn 4. nóvember verða fulltrúar úr sveitarstjórn Borgarbyggðar til viðtals í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi frá kl. 16,00 – 18,00.
Íbúar eru hvattir til að nota þetta tækifæri til að ræða málin við sveitarstjórn.
Heitt á könnunni.
Sveitarstjórn Borgarbyggðar