Viðgerð á stiga

júlí 24, 2018
Featured image for “Viðgerð á stiga”

Unnið verður að viðgerð á stiga milli Berugötu og Þórunnargötu í Borgarnesi, dagana 24.,25  og 26. júlí.  Meðal annars verður skipt um klæðningu á þrepum og búast má við að loka þurfi fyrir alla umferð um stigann meðan á viðgerð stendur.

Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar


Share: