Verkefna- og aðgerðaáætlun

febrúar 2, 2007
Verkefna- og aðgerðalisti meirihluta sveitarstjórnar fyrir árið 2007hefur verið gerður aðgengilegur hér á heimsíðunni undir stjórnsýsla/stefnur og markmið. Þar er kveðið á um stefnu í öllum helstu málaflokkum: Fræðslumálum, íþrótta- og æskulýðsmálum, menningarmálum, félagsmálum, skipulagsmálum, atvinnu- og markaðsmálum, umhverfismálum, samgöngu- og umferðaröryggismálum, brunavörnum og slökkviliðsmálum og almennrar stjórnsýslu.
 

Share: