FréttirÚtifjör á Skorradalsvatnijúní 1, 2011Back to BlogSjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag, 5. júní og þá verður árlegt Útifjör Björgunarsveitanna haldið á Skorradalsvatni. Hátíðin hefst kl. 13.00 og auglýsingu má sjá hér. Share: