Úthlutað úr Menningarsjóði Borgarbyggðar 2011

mars 28, 2011
Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar úthlutaði úr sjóðnum á fundi sínum þann 14. mars síðastliðinn. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 32 talsins og hljóðuðu upp á 13 -15 milljónir. Úthlutað var kr. 2.000.000 til 20 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:

Björgunarsveitin Brák

Dagskrá á Sjómannadag

100.000

Danshópurinn Sporið

Varðveisla og kynning þjóðdansa

50.000

Framfarafélag Borgfirðinga

Menningar- og listviðburðir í sumar

100.000

Freyjukórinn

Kórastarf

150.000

Gleðigjafinn, kór eldri borgara

Kórastarf

50.000

Guðlaugur Óskarsson

Minnisvarði um Höskuld á Hofsstöðum

50.000

IsNord

Tónlistarhátíð

150.000

Karlakórinn Söngbræður

Kórastarf

150.000

Kvenfélag Álftaneshrepps

Boðsskemmtun

50.000

Leikdeild Skallagríms

„Ferðin á Heimsenda“ leikrit

150.000

Listasmiðjan bak við eyrað

Leikuppsetning m. vinnuskóla, mastersverkefni

50.000

Raftar, Bifhjólasamtök Borgarfj.

Bifhjólasýning

50.000

Reykholtshátíð

Tónlistarhátíð

150.000

Samband Borgfirskra kvenna

Afmælisrit

100.000

Samkór Mýramanna

Kórastarf

150.000

Sigursteinn Sigurðsson

Nýtt Borgarnes, skipulag

50.000

Tónlistarfélag Borgarfjarðar

Tónleikar árið 2011

150.000

Ungmennafélagið Íslendingur

Útgáfa afmælisrits

100.000

Ungmennafélag Reykdæla

„Með vífið í lúkunum“,leikrit

150.000

Úlla R. Pedersen

Myndlistarnámskeið fyrir börn

50.000

Alls

2.000.000


Share: