Úrslit sameiningarkosninga í Borgarbyggð voru þessi:
Atkvæði greiddu 770 eða 42% þeirra sem voru á kjörskrá.
Já sögðu 663
Nei sögðu 94
Auðir seðlar voru 13.
Af þeim fimm sveitarfélögum sem tóku þátt í sameiningarkosningunum var sameining samþykkt í fjórum þeirra en felld í Skorradalshreppi.