Í kvöld, þriðjudaginn 9. september, fer fram úrslitaleikur á Skallagrímsvelli í úrslitakeppni 3. deildar um hvaða lið fer upp í 2. deild að ári. Með sigri geta leikmenn Skallagríms komist upp um deild því er um að gera að fjölmenna á völlinn og styðja okkar menn.