Ungmennaráð og sveitarstjórn funda

mars 12, 2012
Sameiginlegur fundur ungmennaráðs Borgarbyggðar og sveitarstjórnar var haldinn síðastliðinn þriðjudag. Mörg brýn og spennandi mál voru rædd m.a. heimavist við menntaskólann, kvikmyndasýningar, hreinleiki vatns í grunnskólum, félagsaðstaða ungmenna, skólaakstur og fleira. Almenn ánægja var meðal allra fundarmanna með góðan og gagnlegan fund. Fundargerðina má lesa hér.
 

Share: