FréttirUmhverfisstefna Borgarbyggðarapríl 12, 2013Back to BlogÁ fundi Umhverfis- og skipulagsnefnar Borgarbyggðar þann 11. febrúar síðastliðinn var umhverfisstefna Borgarbyggðar samþykkt með lítilli breytingu frá fyrri stefnu og staðfest af sveitarstjórn þann 14. febrúar. Hér má nálgast umhverfisstefnuna. Share: