Umhverfis- og landbúnaðarnefnd fundaði í Skallagrímsgarði í gærkvöldi, miðvikudaginn 11. júní, þar sem einstök veðurblíða var. Í Skallagrímsgarði eru miklar framkvæmdir um þessar mundir þar sem verið er að koma upp varanlegu hátíðarsviði í garðinum sem stendur til að vígja á 17. júní.
Myndir: Björg Gunnarsdóttir, Páll S. Brynjarsson og Indriði Jósafatsson.