Í þessari viku verða haldnir tvennir tónleikar á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Í dag, mánudaginn 5. febrúar, kl. 20:00 verða tónleikar þar sem nemendur í framhaldsnámi koma fram og föstudaginn 9. febrúar kl. 18:00 verða tónleikar með nemendum í miðnámi.
Tónleikarnir verða í bæði skiptin haldnir í Borgarneskirkju.