Tilkynning vegna veðurspár
Þar sem Veðurstofa hefur varað við gríðarlega mikilli úrkomu á öllu sunnan-og vestanverðu landinu í nótt og á morgun eru íbúar Borgarbyggðar beðnir að huga að eignum sínum. Mikilvægt er að hreinsa lauf og annað rusl af niðurföllum og úr kjallaratröppum þar sem niðurföll eru.
Vefur Veðurstofu Íslands