Þrettándabrennugleði

janúar 3, 2014
Þrettándabrennugleði verður haldin í Englendingavík í Borgarnesi sunnudaginn 5. janúar kl. 17,30.
Flugeldasýning verður í boði Borgarbyggðar, björgunarsveitanna Brákar Borgarnesi og Heiðars Varmalandi.
Flutt verða tónlistaratriði og Skátafélag Borgarness býður upp á rjúkandi kakó og smákökur í boði JGR, Mjólkursamsölunnar, Geirabakarí, Edduveraldar og Olís.
 
Fólk er beðið um að koma EKKI með eigin flugelda á svæðið.
 
 

Share: