Þjóðlegir krakkar á Klettaborg

janúar 22, 2007
Í leikskólanum Klettaborg var þorrablót á Bóndadaginn. Börnin bjuggu til víkingahjálma, sungu Þorraþræl og borðuðu þorramat í hádeginu.
Ekki fannst öllum hákarlinn jafn góður ….
 

Share: