Þekkir einhver köttinn

mars 18, 2015
Þessi köttur er í vörslu hjá gærudýraeftirliti Borgarbyggðar. Hann var handsamaðir í Borgarnesi. Ef einhver telur sig þekkja köttinn er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við Emblu í síma 433 7100 eða Skúla í síma 892 5044.

 

Share: