Grunnskóli Borgarfjarðar verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi. Á Varmalandi er skólasetning kl. 10.00, á Hvanneyri kl. 12.00 og skólinn á Kleppjaárnsreykjum verður settur kl. 14.00. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá föstudaginn 23. ágúst.
Skólasetning Grunnskólans í Borgarnesi verður í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi mánudaginn 26. ágúst kl. 13.00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. ágúst.
Haustönn Menntaskólans hefst 20. ágúst
Þá eiga nýnemar að koma til starfa kl. 09.00 og hefst skólahald með sameiginlegum morgunverði nýnema og starfsfólks. Að morgunverði loknum fá nemendur (nýnemar) afhentar stundaskrár og fleiri gögn varðandi skólastarfið.
Opnað veður fyrir stundaskrá eldri nema (INNA) þriðjudaginn 20. ágúst.