Tafir á sorphirðu

febrúar 9, 2018
Featured image for “Tafir á sorphirðu”

Tafir á sorphirðu í dreifbýli

Vegna veðurs og ófærðar tefst  sorphirða í dreifbýli og ekki verður unnt að hirða sorp í   Þverárhlíð, Flókadal  og Lundarreykjadal  fyrr en eftir helgi.

 


Share: