Tafir á losun úrgangs í dreifbýli

mars 22, 2016

Vegna þungatakmarkana á vegum í Borgarbyggð má gera ráð fyrir töfum á losun úrgangs í dreifbýli. Sama gildir um söfnun rúlluplasts, en ekki er hægt að segja fyrir um nákvæmar tímasetningar að svo stöddu.
Fólk er beðið um að sýna þessu skilning og beðist er velvirðingar á þessu, en gert er ráð fyrir að úrgangur verði sóttur um leið og bílarnir komast um.


Share: