Sýningar í Safnahúsi Borgarfjarðar

júní 4, 2012
Þrjár stærri sýningar verða í Safnahúsinu í sumar.Auk sýningarinnar Börn í 100 ár verður uppi sýning á ljósmyndum Þorsteins Jósepssonar og sýning um sr. Magnús Andrésson á Gilsbakka. Auk þessa eru ýmsar smáar sýningar í húsinu, s.s. um Pourquoi-pas?, smíðisgripir málverk og fleira.
Bókasafnið er opið alla virka daga frá 13.00-18.00 og sýningar eru opnar alla daga frá 13.00-17.00.
 

Share: