Svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017, kynning

júní 30, 2010
Samvinnunefnd um svæðisskipulag sveitarfélaganna norðan Skarðsheiðar 1997-2017 boðar til kynningar á niðurfellingu svæðisskipulagsins, sbr. 13. gr. skipulags- og byggingarlaga m.s.br..
Kynningin fer fram föstudaginn 2. júlí 2010 frá kl. 10:00 – 12:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi og á skrifstofu skipulags- og byggingamála Skorradalshrepps, Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri.
F.h. samvinnunefndar
Jökull Helgason skipulagsfulltrúi Borgarbyggðar
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps.
 
 

Share: