Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum lokuð

ágúst 7, 2012
Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði verður lokuð vegna framkvæmda frá 7. til 24. ágúst. Sundáhugafólki er á þessum tíma bent á sundlaugarnar í Húsafelli, Varmalandi, Borgarnesi og Hreppslaug í Andakíl.
 

Share: