Sumarstörf hjá Borgarbyggð 2009

mars 31, 2009
Laus eru til umsóknar sumar- og afleysingastörf hjá Borgarbyggð. Auglýst er eftir fólki til starfa við íþróttamiðstöðina í Borgarnesi og við íþróttamiðstöðina á Kleppjárnsreykjum. Einnig eru auglýst störf flokkstjóra við vinnuskóla Borgarbyggðar. Nánari upplýsingar um störfin má nálgast hér.
 

Share: