Sumaropnun Safnahússins

maí 4, 2015
Þann 1. maí tók gildi sumaropnunartími sýninga í Safnahúsi Borgarfjarðar. Sýningar verða opnar alla daga klukkan 13:00-17:00, helgidaga jafnt sem virka daga.
Afgreiðslutími bókasafns er óbreyttur, klukkan 13:00-18:00 virka daga svo einnig er hægt að sjá sýninguna Gleym þeim ei til kl. 18:00 virka daga, en hún er á sömu hæð og bókasafnið.
Sjá nánar á vef Safnahússins: www.safnahus.is.
 
 

Share: