Eins og undanfarin ár býðst félagasamtökum og nemendafélögum styrkur frá Borgarbyggð fyrir að standa fyrir hreinsunarátaki á ákveðnum svæðum. Þeir sem hafa áhuga slíku er bent á að hafa samband við Guðrúnu S. Hilmisdóttur, sviðsstjóra umhverfis -og skipulagssviðs, netfang gudrunh@borgarbyggd.is