Stuðningur vegna húsnæðis

janúar 2, 2017
Featured image for “Stuðningur vegna húsnæðis”

Sveitarfélagið greiðir sérstakar húsaleigubætur til þeirra sem eru undir ákveðnum tekjumörkum og búa við félagslega erfiðleika og einnig húsnæðisstuðning við börn 15-17 ára sem leigja á heimavistum eða námsgörðum.

Umsókn þarf að berast fyrir 15. dag mánaðar til að öðlast rétt í þeim mánuði. Sjá nánar á heimasíðu Borgarbyggðar og einnnig hér: Reglur um stuðning í húsnæðismálun samþykkt tillaga nefndar.

Húsaleigubætur hafa skipt um nafn og heita nú húsnæðisbætur. Afgreiðsla þeirra hefur flust til ríkisins og er sótt um þær til Greiðslustofu húsnæðisbóta; www.husbot.is.


Share: