Sveitarfélagið greiðir sérstakar húsaleigubætur til þeirra sem eru undir ákveðnum tekjumörkum og búa við félagslega erfiðleika og einnig húsnæðisstuðning við börn 15-17 ára sem leigja á heimavistum eða námsgörðum.
Umsókn þarf að berast fyrir 15. dag mánaðar til að öðlast rétt í þeim mánuði. Sjá nánar á heimasíðu Borgarbyggðar og einnnig hér: Reglur um stuðning í húsnæðismálun samþykkt tillaga nefndar.
Húsaleigubætur hafa skipt um nafn og heita nú húsnæðisbætur. Afgreiðsla þeirra hefur flust til ríkisins og er sótt um þær til Greiðslustofu húsnæðisbóta; www.husbot.is.