Strætó þarf tímabundið að breyta akstri á leið 57

október 17, 2014
Hvalfjarðargöngin verða lokuð vegna malbikunar frá kl 20 föstudaginn 17. október til kl 6 að morgni mánudagsins 20.okt.
Vegna þessa framkvæmda verða breytingar á leið 57 þessa daga.
 
• Vagnarnir á milli Reykjavíkur og Borgarnes munu aka Hvalfjörðinn í staðinn fyrir göngin og fara því ekki inn á Akranes. Í staðinn mun vagn ferja farþega á milli Akranes og Melahverfis og ná þannig tengingu við vagnana sem aka milli Reykjavíkur og Borgarnes.
• Ferðum þarna á milli mun fækka talsvert miðað við venjulega aksturshelgi og brottfarar/komutímar í Reykjavík, Borgarnesi og Akranesi breytast .
• Allar tímasetningar frá Borgarnesi og áfram Norður/Vestur munu hinsvegar haldast óbreyttar.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu strætó, strætó.is.​
 
 

Share: