Pétur Pétursson kom færandi hendi í ráðhús Borgarbyggðar í Borgarnesi í dag og bauðst til að hreinsa upp lauf sem safnast hafði í kring um húsið. Var aðstoð hans vel þegin og honum er hér með þakkað fyrir hans góða framtak.
Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.
Ljósmynd: Jökull Helgason