Stækkun kirkjugarðsins að ljúka

október 7, 2014
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Undanfarið hefur verið unnið að stækkun kirkjugarðsins í Borgarnesi og fer nú framkvæmdum að ljúka. Reiknað er með verklokum nú í október en verkið er unnið á vegum Borgarneskirkjugarðs. Borgarverk átti lægsta tilboð í verkið, tæpar 27 milljónir og hlutur sveitarfélagsins í verkinu er um 9,2 milljónir.
 
 

Share: