Að undanförnu hefur verið unnið að því að koma á Staðardagskrá 21 fyrir Borgarbyggð og hefur stór hópur íbúanna komið að þeirri vinnu.
Staðardagskrá 21 er heildaráætlun um þróun hvers samfélags, þar sem koma á fram hvernig sveitarfélagið, fyrirtæki og íbúarnir geta stuðlað að því að komandi kynslóðum verði tryggð viðunandi lífskilyrði í framtíðinni
Stýrihópur ásamt verkefnisstjóra skilaði nú í haust skýrslu sem inniheldur drög að stöðumati, markmiðum og framkvæmdaáætlun fyrir staðardagskrárverkefnið í Borgarbyggð. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar og gefst íbúum hér með kostur á, að koma athugasemdum á framfæri. Athugasemdir er hægt að senda á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is
Staðardagskrá 21 er heildaráætlun um þróun hvers samfélags, þar sem koma á fram hvernig sveitarfélagið, fyrirtæki og íbúarnir geta stuðlað að því að komandi kynslóðum verði tryggð viðunandi lífskilyrði í framtíðinni
Stýrihópur ásamt verkefnisstjóra skilaði nú í haust skýrslu sem inniheldur drög að stöðumati, markmiðum og framkvæmdaáætlun fyrir staðardagskrárverkefnið í Borgarbyggð. Skýrslan er aðgengileg á heimasíðu Borgarbyggðar og gefst íbúum hér með kostur á, að koma athugasemdum á framfæri. Athugasemdir er hægt að senda á netfangið borgarbyggd@borgarbyggd.is