Sorphirðudagatal fyrir dreifbýli Borgarbyggðar auk handbókar um flokkun

júlí 25, 2014
Sorphirðudagatal fyrir dreifbýli Borgarbyggðar á nú að hafa borist þeim sem búa utan þéttbýlisstaðanna með frétta- og auglýsingablaðinu Íbúanum. Það er einnig hægt að nálgast á heimasíðu Borgarbyggðar. Sjá hér.
 
Bæklingurinn sem fylgja á tunnunum kemur úr prentun nú um um helgina og verður sendur út í næstu viku en hægt er að nálgast hann nú þegar á heimasíðu Borgarbyggðar. Sjá hér.
 

Share: