Söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð

nóvember 13, 2025
Featured image for “Söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð”

Á næstu vikum mun fara fram söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð.

Bændur sem vilja að sótt verði plast til þeirra eru vinsamlegast beðnir um að senda inn upplýsingar á netfangið ulm@borgarbyggd.is.

Beiðnir þurfa að berast í síðasta lagi 20. nóvember.

Við hvetjum alla til að ganga vel frá plastinu til þess að auðvelda söfnun.


Share: