![](https://borgarbyggd.is/images/Mynd_0558730.jpg)
Klaustrið í Bæ á árunum 1030 – 1049. Hugleiðingar um Hróðólf ábóta og hlutverk klaustursins Sr. Flóki hefur sýnt klaustrinu í Bæ áhuga en mjög lítið er vitað um starfsemi þess og heimildir fáar.
Þó má nokkuð ráða í starfsemi þess af almennum heimildum um 11. öldina. Í erindi sínu reynir hann að varpa ljósi á starfsemi klaustursins og hvernig til þess var stofnað.
Aðgangseyrir kr. 500 með kaffiveitingum í hléi og erindið hefst kl. 20.30.