Vífill Karlsson hagfræðingur og Magnús B. Jónsson ráðanautur hafa tekið saman skýrslu sem ber yfirskriftina „Hvers vegna ættum við að hafa marga háskóla og dreift háskólanám?“
Þar eru dregin saman helstu rök fyrir því mikilvægi að námsframboð á háskólastigi verði ekki einskorðað við einn eða fáa staði á landinu.