Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi stendur nú í vikunni fyrir áhugaverðum og skemmtilegum fyrirlestri um ruglingsleg orð og hugtök úr efnahagsumræðunni. Aðgangur er ókeypis og skráningar standa nú yfir. Fyrirlesari er Vífill Karlsson. Sjá auglýsingu hér.