Tilkynning frá Landlínum

Það var Bjarni Bachmann sem skráði upphaflega örnefnin 1993 í örnefnaskrá sem afhent var Örnefnastofnun til varðveitingar.
Landlínur ehf. er ráðgjafarfyrirtæki þar sem viðfangsefnin eru meðal annars skipulag ferðamannastaða, landslagshönnun og landfræðitengd verkefni. Tveir landslagsarkitektar og landfræðingur starfa hjá Landlínum.