Miðvikudaginn 20. janúar næstkomandi fer fram forkeppni Grunnskólans í Borgarnesi í Skólahreysti. Nemendur eldri deildar eru hvattir til að taka þátt en Þrettán nemendur skólans hafa í vetur æft í Skólahreystivali. Það er Anna Dóra Ágústsdóttir sem hefur leiðbeint nemendum í Skólahreystivali. Forkeppnin verður haldin í íþróttahúsinu og hefst kl. 13.30.