FréttirSkólafréttir GBF eru komnar útnóvember 18, 2008Back to BlogFjórða tölublað fréttabréfs Grunnskóla Borgarfjarðar er komið út. Auk fjölbreytts efnis í Skólafréttum prýða fréttabréfið að þessu sinni margar skemmtilegar myndir frá skólalífinu á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri. Hér má nálgast nýjasta fréttabréfið. Share: