Skólafréttir GBF eru komnar út

nóvember 18, 2008
Fjórða tölublað fréttabréfs Grunnskóla Borgarfjarðar er komið út. Auk fjölbreytts efnis í Skólafréttum prýða fréttabréfið að þessu sinni margar skemmtilegar myndir frá skólalífinu á Kleppjárnsreykjum og Hvanneyri.

 

Share: