Skipulagsauglýsingar – 2018-09-19

september 19, 2018
Featured image for “Skipulagsauglýsingar – 2018-09-19”

Búið er að birta fjórar auglýsingar um skipulagsmál í Borgarbyggð. Er þær að finna undir „https://borgarbyggd.is/thjonusta/umhverfis-og-skipulagssvid/skipulagsmal/“. Hér er um að ræða tillögu að aðalskipulagsbreytingu fyrir Bjargsland II og eins tillögu að deiliskipulagsbreytingu fyrir sama svæði.  Síðan er auglýst breyting á deiliskipulagi fyrir sumarhúsabyggð í landi Eskiholts II og síðustu er auglýst lýsing að aðalskipulagsbreytingu í landi Hraunsnefs.


Share: