Skipulagsauglýsingar – 2016-05-19

maí 19, 2016

Á síðasta fundi sveitarstjórnar voru samþykkt til auglýsingar þrjú ný deiliskipulög og ein breyting á aðalskipulagi. Þetta eru deiliskipulög fyrir Deildartungu 1, Tunguskjól og Utandeild, Fögrubrekku 1-3 í landi Dalsmynnis og Húsafell, Stuttárbotnar. Eins er í auglýsingu Hraunsnef- Aðalskipulagsbreyting, lýsing.

Gögn vegna þessara skipulaga er að finna undir „stjórnsýsla – skipulagsmál – skipulagsauglýsingar“
Kynningarfundur fyrir þessi skipulög verður haldinn milli kl. 19 og 20 í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 26. maí n.k.


Share: