Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Landnámssetur Íslands

nóvember 28, 2007
Í Kairo, í gær 27. nóvember 2007, á alheimsþingi kvenna í atvinnurekstri (FCEM) hlaut Sigríður Margrét Guðmundsdóttir fræmkvæmdastjóri Landnámsseturs Íslands í Borgarnesi nýsköpunarverðlaun samtakanna vegna eins áhugaverðasta fyrirtækis sem stofnað hefur verið á síðustu þremur árum í heiminum. Fyrirtækis sem komið hefur íslenskum menningararfi á framfæri á nýstárlegan hátt. Þetta er í fyrsta skipti sem íslenskt fyrirtæki hlýtur tilnefningu til þessara verðlauna.
 
Myndirnar fékk Gísla Einarsson sendar frá Kairo í gær.

Share: