Sauðamessu-sýning Klettaborgar í Hyrnutorgi

október 12, 2011
Að undanförnu hefur verið unnið með verkefni tengd sauðkindinni á eldri deildum leikskólans Klettaborgar. Áhugi barnanna er mikill sem bæði hefur birst í verkefnum og í frjálsa leiknum þar sem t.d. eru búnar til réttir, dregið í dilka o.fl.
Hluti af verkefnunum eru nú til sýnis í Hyrnutorgi.
 
 

Share: