|
Samspilstónleikar 2010 |
Nú er þemavika í Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Þemað er samspil, nemendur æfa samspilsatriði sem síðan verða flutt á tónleikum í sal skólans fimmtudaginn 3. nóvember. Þar munu nemendur flytja dúetta, tríó og fleiri samspilsatriði. Allir eru velkomnir að koma og eiga huggulega stund og hlýða á fjölbreytilegann tónlistarflutning nemenda. Kaffi og kruðerí á kr. 500.- Tónleikarnir hefjast kl. 18.00.