
UMSB hefur svo samið við Golfklúbb Borgarness um umsjón og viðhald á Skallagrímsvelli fyrir hönd sambandsins. Það fyrirkomulag geri golfklúbbnum kleift að ráða til sín vallarstjóra með sérþekkingu á grasvallafræðum, í fullt starf. Kraftar hans munu nýtast bæði á Skallagrímsvelli og golfvellinum.
Myndin var tekin á Skallagrímsvelli við undirritun samningsins.
This site is registered on wpml.org as a development site. Switch to a production site key to remove this banner.