Sameingakosning Borgarbyggðar og Skorradalshrepps

september 12, 2025
Featured image for “Sameingakosning Borgarbyggðar og Skorradalshrepps”

Talning atkvæða fer fram eftir að öllum kjörstöðum hefur verið lokað laugardaginn 20. september 2025. Þá verður búið að safna saman kjörkössum og fara yfir utankjörfundaratkvæði.
Talning hefst svo kl. 19:00 sama dag í Hjálmakletti. 
Úrslit verða kynnt að talningu lokinni.


Share: