Safnahús Borgarfjarðar – sumarstarf

mars 4, 2010
Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Um er að ræða störf á bókasafni og við sýningarvörslu, þrif og fleira. Viðkomandi þarf að vera samviskusamur og hafa góða og vandaða framkomu ásamt ríkri þjónustulund. Mikilvægt er einnig að eiga auðvelt með samskipti og geta veitt sýningaleiðsögn bæði á ensku og íslensku. Önnur tungumál og almennur áhugi á bókmenntum og sögu er kostur. Helstu tölvuforrit: Outlook og Word (Exel).
Umsóknir óskast sendar á gudrunj@borgarbyggd.is fyrir 17. mars n.k.
 
 

Share: