Söfnun á rúlluplasti í Borgarbyggð fer fram dagana 20. – 28. febrúar næstkomandi. Þeir bændur sem ætla að nýta sér þessa þjónustu og ekki hafa enn pantað eru hvattir til að tilkynna nú þegar til skrifstofu Borgarbyggðar hvort þeir vilji láta sækja til sín rúlluplast.
Næstu safnanir á rúlluplasti verða svo 13. – 22. apríl og 6. – 15. júní.